- Advertisement -

Þegar skattar voru lækkaðir á bankana stungu þeir ávinningnum í vasann

Þórður Snær Júlíusson skrifar á Kjarnyrt um bankana okkar og „Íslandsálagið“.

Stóru íslensku bankarnir hafa búið til frasann „Íslandsálag“ um þær auknu álögur og kvaðir sem þeim er gert að greiða hérlendis en aðrir bankar í álfunni þurfa ekki að greiða. Þeir láta í́ það skína að lækkun eða afnám „álagsins“ myndi skila sér í betri kjörum til almennings. Ekkert í fyrri breytni bendir þó til þess. Síðast þegar skattar voru lækkaðir á íslenska banka þá stungu þeir ávinningnum í vasann.

Hér má lesa greinina í heild.

Hér er eitt brot úr greininni:

Þú gætir haft áhuga á þessum

Þetta sést ágætlega á níu mánaða uppgjöri stóru bankanna þriggja í ár. Þar kemur fram að um þrjár af hverjum fjórum krónum sem þeir öfluðu á́ tímabilinu voru vaxtatekjur af lánum. Þær mynda stóran hluta af hagnaði bankanna á́ sama tíma og svimandi háir vextir og verðbólga hafa aukið árleg vaxtagjöld heimila um tugi milljarða króna á́ örfáum árum. 


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: