Gunnar Smári skrifaði:
Hér er skattastefna Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vg í einfaldri mynd. Skattbyrði á hin tekjulægstu stórhækkaði, Skattbyrði á millitekjufólk hækkaði mikið en skattbyrði á hin allra tekjuhæstu lækkaði. Þessi flokkar boðuðu þetta ekki og fengu umboð kjósenda til að koma þessum breytingum á. Nei, þeir fóru með fagurgala fyrir kosningar, þóttust ætla að hugsa vel til allra en þjónuðu svo bara hinum allra ríkustu eftir kosningar. Ekki láta atkvæði ykkar til slíkra flokka. Kjósið flokka sem munu bæta Ísland, ekki skaða það. Kjósið Sósíalista.
Miðjan
Ritstjóri Miðjunnar.