Stjórnmál
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, hefur gefið það út að hún muni gefa kosta sér til Alþingis í næstu kosningum.
Sanna hefur fengið fínasta fylgi í Reykjavík. Síðast náði hún glæsilegu kjöri og auk þess fjölgaði borgarfulltrúum og eru nú tveir.
Eftir að Sanna tilkynnt þingframboð jókt fylgi Sósíalistaflokksins. Tveir núveranda flokkum á Alþingi mælast minni en Sósíalistaflokksins.