Forsætisráðuneytið fékk sendar upplýsingar um hvernig atkvæði Íslands myndi falla á fundinum hjá Sameinuðu þjóðunum. Eins voru sendar upplýsingar til Katrínar áður en kosningarnar fóru fram.
Þetta kom fram í hádegisfrétt þar sem rætt var við utanríkisráðherrann, Bjarna Benediktsson.
Varðandi viðbrögð þingflokks VG og Katrínar sagði Bjarni að þau verði að skýra hvað þeim hefur gengið til.