- Advertisement -

Allra síðasta hvalveiðivertíðin?

Úlfar Hauksson skrifaði:

„Nú er allra síðasta hvalveiðivertíðin í þann mund að hefjast. Skutullinn verður mundaður en hvort einhver dýr munu nást kemur í ljós. En að því sögðu að þetta er augljóslega allra síðasta veiðivertíðin þá er tímabært að velta fyrir sér hvað verður um skipin. Hér erum við að tala um safngripi sem eru á margan hátt stórmerkileg. Vonanadi verður hægt að varðveita amk annað skipið og halda því við og nota t.d. við hvalaskoðun… Stórglæsilegt að sjá þessi skip sigla á gufuvélum…“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: