Úlfar Hauksson:
„Ekki skánar það. Ríkisendurskoðun og -endurskoðandi – sem á í raun að vera hagsmunavörður almennings – hefur snúið hlutunum algerlega á hvolf. Er málpípa og þöggunarmeistari þeirra sem hann á að hafa eftirlit með. Hlutverk hans og upplýsingaskylda gagnvert almenningi hefur eitthvað skolast til. En jú…. Ísland er voðalegt skrípaland þar sem spillingin er næstum því krúttleg…“