- Advertisement -

Borgin: 270 milljónir í forgang fyrir srætó

 

Reykjavík mun bjóða út framkvæmdir við tvær nýjar forgangsakreinar fyrir strætó.

Sú dýrari, kostar 170 milljónir króna, verður á Miklubraut við Klambratún. Þar verður einnig lagðar göngu- og hjólastígar sem og hljóðvörn. Byrjað verður á framkvæmdum í maí og á þeim að verða lokið í október í haust.

Hin forgangsakgreinin verður einnig á Miklubraut, við Rauðagerði. Sú mun kosta eitt hundrað millljónir króna. Sem og á hinu tilfellinu verða lagðir göngu- og hjólastígar sem og hljóðvörn. Þar hefjast framkvæmdir einnig í maí og verður lokið í október í haust.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: