- Advertisement -

Gerræði ráðherrans gengur ekki

- gekk af ráðherrafundi fyrir fimm árum, safnar nú undirskriftum

 

Haukur Már Sigurðarson, kaupmaður og veitingamaður á Patreksfirði er framarlega í hópi fólks á sunnanverðum Vestfjörðum, sem freista þess að Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra takist ekki að koma í veg fyrir þær vegaframkvæmdir sem eru ráðgerðar á sunnanverðum Vestgjörðum.

Haukur Már og fleiri hafa opnað undirskriftarsíðu á netinu, 60.is, nú hafa meira en sautján hundruð skrifað undir.

Haukur Már segir það framar vonum.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Fyrir um fimm árum stóð Haukur Már upp og gekk af fundi sem þáverandi samgönguráðherra, Ögmundur Jónasson, hélt á Patreksfirði. Fjöldi fundargesta fylgdi Hauki af fundinum.

Nú fimm árum síðar standa íbúar á sunnanverðum Vesrjörðum í átökum um sama mál.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: