Fréttablaðið í dag: „Sátti hefur ekki heimild til að semja svona við „einhverja svona konu úti í bæ,“ segir Jón Steinar.
„Þessi embættismaður íslenska ríkisins hefur enga heimild til að afsala sér dómstólavernd. Íslensk lög veita honum heimildir til að gæta réttar almennings og honum ber að nýta þær,“ segir Jón Steinar um Aðalstein Leifsson ríkissáttasemjara.
Jón Steinar segist engin dæmi vita um að embættismaður hafi áður samið við „þann sem óróanum veldur“ um að sá verði ekki fyrir frekari truflun.