- Advertisement -

Eftirlaunafólk situr fast í skerðingarkerfi

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar:

„Eftirlaunafólk situr fast í skerðingarkerfi sem er gjörólíkt því sem þekkist í velferðarríkjum sem við erum vön að bera okkur saman við. Þannig bregst almannatryggingakerfið ekki aðeins öryrkjum heldur líka stórum hluta eldra fólks, bæði vegna þess að greiðslurnar eru of lágar og vegna þess að skerðingar bíta alltof neðarlega í tekjustiganum.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: