Í bók sinni Álfadalur segir Guðrún Jónína Magnúsdóttir sögu móður sinnar, Sigurbjörgu Oddsdóttur, sem var nauðgað sem barni af föður sínum og eignaðist síðar með honum tvö börn. Hún sagði þessa sögu við Rauða borðið, sögu ofbeldis, grimmdar og þöggunar. Og tilraunum móður sinnar að komast frá föður sínum sem fylgdi henni alla ævi eins og myrkur skuggi.
Þetta kom fram í viðtali á Samstöðinni. Sjá hér: