- Advertisement -

Evrópusambandið á ekki veiðirétt á Íslandsmiðum

Aðalsteinn Leifsson, þá lektor við Háskólann í Reykjavík var í viðtali í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni 25. febrúar 2009. Þá kom skýrt fram að reglur hlutfallslegan stöðugleika sem er byggður á veiðireynslu, sem nær mest níu ár til baka, kemur í veg fyrir að skip frá Evrópusambandinu geti fiskað í íslenskri figskveiðilögsögu.

Hér er er hluti af viðtalinu. Þar kemur þetta skýrt fram.

18.500 lásu Miðjuna síðastliðnar fjórar vikur.

 


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: