- Advertisement -

Talvarp: Sakar þingkonur um ósmekklegheit

Teitur Björn Einarsson, fyrsti flutningsmaður áfengisfrumvarpsins, gerði ákveðnar athugasemdir við framgöngu tveggja þingmanna í gær, þeirra Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur og Silju Daggar Gunnarsdóttur.

Hann sagði þær hafa beint máli sínu að persónu Nichole Leigh Mosty og dregið í efa heilindi hennar sem þingmanns.

Rósa Björk kvaddi sér hljóðs og sagði sig langa að taka til máls undir liðnum um störf þingsins, „.. af því að áðan Teitur Björn Einarsson fór orðum um andsvar mitt í gær þar sem ég beindi orðum mínum að háttvirtum formanni velferðarnefndar, sem er einn af flutningsmönnum á frumvarpi um sölu áfengis í búðum. Ég vil nýta tækifærið til að biðjast velvirðingar á því að hafa ávarpað háttvirts þingmanns Nichole Leigh Mosty í andsvari en ekki í ræðunni sjálfri.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: