- Advertisement -

Hægri kratar og auðvaldið

Gunnar Smári skrifar:

Það má þekkja hægri krata á löngun þeirra til að ganga í augun á auðvaldinu með því að ganga harðar fram en það sjálft í árásum á fólk sem stundar verkalýðsbaráttu og réttindabaráttu almennings. Þeir reyna enn að kveða niður allar kröfur um vald til almennings með kommagrýlunni, sakna enn Viðreisnaráranna þegar þeir fengu að sofa í forstofunni meðan auðvaldið markaði stefnuna í húsbóndaherberginu. Guðmundur Andri er auðvitað fallinn af þingi, var hent og er ekki lengur hluti af valdaklíku Samfylkingarinnar, svo maður veit ekki hvort hann er sendur í svona skítverk eða hvort hann er að þessu á eigin vegum; en stjórnlaust er þetta heimskt.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: