Hvað græðum við á hvalveiðum?
Hver er þjóðhagslegi ábatinn af hvalveiðunum, spurði Björg Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar á Alþingi.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson svaraði og sagði ekki auðvelt að reikna, en margir þættir mikils virði. T.d. að verja rétt til nýtinga náttúruauðlinda.
Hér er ræða hans á Alþingi.
Átján þúsund og fimm hundruð
Þú gætir haft áhuga á þessum
Á síðustu fjórum vikum lásu 18.500 Miðjuna.