Guðmundur Hörður skrifaði:
„Forsætisráðherra sagði í Silfrinu að núverandi ríkisstjórnar gæti alveg eins verið minnst fyrir að hafa hækkað veiðigjöldin vegna hækkunar milli áranna 2020 og 2021. En þegar stóra myndin er skoðuð kemur í ljós að ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur verið óhrædd við að minnka þennan tekjustofn sem vinstristjórnin 2009-2013 bjó til. (Núverandi stjórn ber ábyrgð á þróuninni hægra megin við brotalínuna).“
Þú gætir haft áhuga á þessum