- Advertisement -

Hversu mikið eigum við að hækka skatta á auð og fjármagnstekjur?

Gunnar Smári skrifar:

Um þetta munu stjórnmálin víða um heim snúast næstu misserin. Hvernig skrúfum við ofan af skemmdarverkum nýfrjálshyggjunnar á skattkerfunum? Hversu mikið eigum við að hækka skatta á auð og fjármagnstekjur? Hvernig breytum við fyrirtækjasköttum svo þeir styðji við smárekstur en innheimti hærri skatta af stærstu fyrirtækjunum?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: