- Advertisement -

Hverjir eru efnahagslegir hagsmunir?

Helgi Hjörvar alþingismaður vill vita um hvað deila milli útgerðar Herjólfs og sjómanna er, um hvað er deilt. Hann vill vita hverjir efnahagslegir hagsmunir eru þar sem það er stór ákvörðun að stöðva verkfall.

Hanna Birna svaraði ekki beint, sagðist ekki leggja dóm deiluna, en hún verði að stöðva verkfallið til að tryggja samgöngur til Vestmannaeyja.

Er þetta fimm milljóna deila, tíu milljóna eða fimmtán milljóna deila, spurði Helgi og vill vita hvrot ríkisstjórnin hafi reynt að miðla málum, leitað annarra leiða en stöðva verkfallið.

Hanna Birna sagði að ríkisstjórnin hafi ekki reynt að koma að lausninni.

 

Þú gætir haft áhuga á þessum

Átján þúsund og fimm hundruð

Á síðustu fjórum vikum lásu 18.500 Miðjuna.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: