- Advertisement -

Sjálfstæðisflokknum verði sparkað úr fjármálaráðuneytinu

Jóhann Páll Jóhannsson, frambjóðandi á lista Samfylkingarinnar, skrifar:

Hér varar skattrannsóknarstjóri við lagabreytingum sem ríkisstjórnin er að reyna að knýja fram og virðast, samkvæmt umsögn embættisins, helst til þess fallnar að vængstífa og veikja rannsóknir skattalagabrota, takmarka sjálfstæði rannsóknaraðila, afrefsivæða og milda mat á alvarleika brotanna, torvelda innheimtu, draga úr hagkvæmni með aukinni dreifingu sérfræðiþekkingar o.fl. Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar taldi ekki tilefni til að bregðast við athugasemdunum. Til upprifjunar:https://stundin.is/…/skyrslan-sem-kjosendur-fengu-ekki…/ / https://stundin.is/…/virtist-sem-dregin-yrdi-upp-su…/ / https://stundin.is/…/aukaefni-i-benediktsgrein-skilyrdi… / https://stundin.is/…/fundadi-um-kaup-a-gognum-sem…/.

Efling skattrannsókna kallar á að Sjálfstæðisflokknum verði sparkað úr fjármálaráðuneytinu, en til þess þurfa flokkarnir sem vilja stjórna án hans að vinna næstu kosningar.

Þú gætir haft áhuga á þessum


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: