- Advertisement -

Tvær ungar konur á Litla-Hrauni

Sprengisandur_761x260_Bylgjan llSprengisandur Blaðakonurnar á Fréttablaðinu, Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir, hafa farið á Litla-Hraun, í Hegningarhúsið og að Sogni við skrif sín um fangelsismál. Þær hafa rætt við margt fólk um stöðuna og eru þær sammála um að margt þurfi að laga og mörgu að breyta til að fangar eigi raunhæfa möguleika á betrun meðan þeir taka út refsingar.

Þær voru í viðtali í Sprengisandu í morgun, og hér er hægt að hlusta á viðtalið í heild.

Ólöf og Viktoría segja margt hafa komið þeim á óvart þegar þær tóku að vinna að fréttaskýringunum. Einn mest hversu litla geðæknishjálp er að fá og varnarleysi vegna þeirra veikinda. Þá nefndu þær mikla fíkninefnanyeslu fanga og takmörkuð meðferðarúrræði hennar vegna.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: