- Advertisement -

Andy Carroll: Celsea er í fallhættu

Mannlíf „Það er merkilegt að svo stórt félag og svo öfflugt lið skuli vera við botn deildarinnar,“ segir Andy Carroll, framherji West Ham um stöðu Chelsea.

Englandsmeistararnir eru rétt ofan við fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.

„Það er erfitt að útskýra stöðuna. Þeir eiga að vera með gott lið, eru með marga frábæra leikmenn. Þeir hafa varið miklum peningum í kaup á leikmönnunum. Nú virðast leikmennirnir eiga erfitt með einfalda hluti, svo sem að gefa boltann sín á milli.“

„Það er merkilegt að hugsa til þess að Chelsea falli úr deildinni,  en það er ekki útilokað. Staðan er þannig.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: