- Advertisement -

Enn af Þórdísi Kolbrúnu / „Illa er fyrir okkur komið!“

Þórunn Hreggviðsdóttir: „Hvers vegna segja ráðamenn allt í kringum okkur af sér ef þeir stíga feilspor, jú til að halda trúverðugleika. Því miður vantar algerlega þá siðferðiskennd hér. Fyrst er þrætt fyrir, svo reynt að þegja og bíða storminn af sér og að lokum lagt í herför gegn sendiboðanum. Illa er fyrir okkur komið!“

Ragnar Önundarson: „Írar hafa það viðhorf að þeir sem veljast til æðstu trúnaðarstarfa, kjörnir af þjóðinni, þurfi að vera hafnir yfir allan vafa. Með þessu viðhalda þeir trausti á stjórnmálin og forðast að ala á tilfinningu um spillingu.

Hér yfirfæra menn réttarregluna „allur vafi sökunaut í vil“ yfir á hvað sem er. Í eyrum og augum kjósenda hljómar það eins og „þið hafið engar sannanir.“

Gunnar Smári: „Hver er munurinn á Írlandi og Íslandi? Einn bókstafur og hellingur af ærlegheitum í stjórnmálum.“

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: