- Advertisement -

Kalda stríðinu lauk fyrir 30 árum

Jón Magnússon.

„Kalda stríðinu við Kommúnistaríkin í Austur Evrópu lauk fyrir rúmum 30 árum. Er ekki kominn tími til að viðurkenna að Evrópu stafar engin ógn frá Rússlandi og fyrrum fylgiríki Sovétsins hafa flest gengið í NATO. Síðan er spurningin af hverju er Rússum ekki gefin kostur á að taka þátt í evrópsku efnahags- og öryggis samstarfi Evrópu. Í dag eiga þjóðir Evrópu miklu meira skylt með Rússum en t.d. Nato þjóðinni Tyrklandi,“ skrifaði Jón Magnússon.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: