Margrét Rósa Sigurðardóttir: „Það er óþolandi ef sjóðfélagar, sem eru að safna fyrir ævikvöldi sínu, geta ekki gengið að því vísu að fjárfestingarákvarðanir séu teknar í samræmi við hagsmuni þeirra.“
…segir seðlabankastjóri. En við sjóðfélagar vitum af áhættufjárfestingum sjóðanna og milljarðatapi á eiturspúandi verksmiðjum og illa reknu flugfélagi sem vill sífellt meira fé frá sjóðunum. Og okurleigufélögin sem ganga nú kaupum og sölum með tilheyrandi arðgreiðslum.
Í hvaða heimi lifir þessi maður og fjölmiðlafólkið sem birtir bullið úr honum?“
Þú gætir haft áhuga á þessum