- Advertisement -

Hvar voru smábátasjómennirnir?

Sigurjón Þórðarson skrifar:

Sæt mynd af Mumma umhverfisráðherra, Kristjáni Þór Samherjaráðherra ofl., en sú spurning vaknaði hjá mér hvort að enginn í ríkisstjórninni væri upplýstur um að togarar SFS nota allt að 10.000 l af olíu á dag við veiðar. Hvers vegna ætli Katrín Jak hafi ekki haft einhvern frá Landssambandi smábátaeiganda með í ráðum við að draga úr losun, en smábátar nota mun minni olíu við veiðar. Það væri auðvelt að stuðla að enn frekari sparnaði með því að auka sveigjanleika í strandveiðikerfinu og frelsi smábáta. Ekki þarf Katrín Jakobsdóttir að leita langt að fyrirmyndum – það er ekki lengra að fara en til Noregs.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: