Alþingi Vigdís Hauksdóttir hefur spurt um hvað „Jóhanna og Steingrímur J. settu undir 110 ára leyndina,“ einsog segir á Facebooksíðu hennar.
Fyrirspurn Vigdísar er svona:
Fyrirspurn
til mennta- og menningarmálaráðherra um aðgang að skjölum
skv. 29. gr. laga um opinber skjalasöfn.
Þú gætir haft áhuga á þessum
Frá Vigdísi Hauksdóttur.
- Hefur reynt á ákvæði 29. gr. laga um opinber skjalasöfn, nr. 77/2014, um synjun um aðgang að skjali sem er yngra en 110 ára
a. vegna einkamálefna einstaklings eða
b. á grundvelli almannahagsmuna?
2. Ef svo er, um hvaða gögn var að ræða?
3. Ef ekki, kemur þá til greina að stytta framangreint tímabil?
Skriflegt svar óskast.