Hver á biðja hvern afsökunar?
Þórhildur Sunna: Bjarni Benediktsson talar hér af fullkomnu virðingarleysi um fræðasamfélagið og um Norræna kollega sína. Hann heldur áfram að rægja „uppáhalds hagfræðinginn minn“ Lars Calmfors á opinberum vettvangi og sér greinilega ekki eftir neinu. Það er með ólíkindum að svona valdhroki fái að líðast í grafarþögn nú eða meðvirkni VG. Ótrúlegt!