- Advertisement -

Icalandair fari sem fyrst í gjaldþrot

Gunnar Smári skrifar:

Gunnar Smári.

Með öðrum orðum: Stjórnendur Icelandaiir fara fram á að starfsfólkið sem eftir er, þeir hafa rekið meginþorrann með stuðningi ríkisstjórnarinnar, taki á sig launalækkun svo hægt verði að greiða hluthöfum arð. Fyrirtækið vill ekki verja störf og launakjör með hlutabótaleiðinni þar sem nú á að gera kröfur um að fyrirtæki sem nýta þá leið borgi hluthöfum sínum ekki arð í þrjú ár. Hvílíkt skítafyrirtæki er þetta Icelandair. Þegar hluthafarnir geta ekki sótt fé í almannasjóði að vild leggjast þeir á starfsfólkið eins og hrægammar, segjast leggja niður störf þess ef það er ekki til í að fjármagna arðgreiðslur. Krafa almennings ætti að vera að Icalandair fari sem fyrst í gjaldþrot sem nota megi eignir þess til að byggja upp sómasamlegt flugfélag.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: