- Advertisement -

Þegar lögreglunni er sigað á slökkviliðið

Gunnar Smári skrifar:

Þegar Davíð Oddsson ætlaði að þagga niður í Alberti Guðmundssyni, eftir að Albert hafði varað við valdaráni nýfrjálshyggjumanna í Sjálfstæðisflokknum, spurði hann Albert hvað nýfrjálshyggja væri, sannfærður um að afstaða Alberts væri heimska á meðan að hans afstaða væri hrein og óvefengjanleg þekking. Albert hugsaði sig um og sagði svo: Þegar lögreglunni er sigað á slökkviliðið. Þetta var þegar Ronald Reagan var að brjóta niður verkalýðsbaráttu í Bandaríkjunum og hafði m.a. gefið út tilskipun sem skyldaði lögreglumenn til að ganga í störf slökkviliðsfólks, sem þá var í verkfalli.

Síðan eru liðin mög ár. Nú erum við komin á þann stað að lögreglunni er sigað á heilabilað fólk.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: