- Advertisement -

Það verður að rjúfa virðiskeðjuna

Álfheiður Eymarsdóttir skrifar:

Það verður að rjúfa virðiskeðjuna til að koma í veg fyrir fyrir möguleika á útflutningi hagnaðar í gegnum viðskipti við eigin fyrirtæki. Þetta höfum við Píratar bent á trekk í trekk. Einfaldasta leiðin til að rjúfa virðiskeðjuna er með því að setja allan fisk á markað. Þá verður verðmyndun á fiski einnig eðlileg, hafin yfir allan vafa og auðlindarentan þar með ákvörðuð af markaði -en ekki rýningu skattyfirvalda í bókhaldsæfingar stórútgerða.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: