Gunnar Smári skrifar:
Stjórnmálafólk sem segir eitt fyrir kosningar en gerir annað eftir kosningar er spillt. Það er ekki snjallt, ekki raunsætt … það er spillt, hefur ósannindi og umboðssvik sem grunn af sínu pólitíska starfi. VG undir forystu Katrínar Jakobsdóttur hefur á yfirstandandi kjörtímabili sett Íslandsmet í þessari ógeðfelldu íþrótt spillts stjórnmálafólks.