- Advertisement -

„Viðreisn“ tapaði mestu á Spáni

Gunnar Smári skrifar:

Gunnar Smári.

Í íslenskri þýðingu á eru kosningaúrslitin á Spáni þau að Viðreisn (Ciudadanos) tapaði 47 þingmönnum og Miðflokkurinn (Vox) náði til sín 29 en Sjálfstæðisflokkurinn (Partido Popular) 19. Annað breyttist lítið eða bara alls ekki neitt. Hægrið færðist því meira til hægri en miðjan, vinstri og sjálfstæðisflokkarnir eru meira og minna við það sama, vinstrið er þó frekar að gefa eftir. Ef ekki verður mynduð stjórn stóru flokkanna tveggja að hætti Þjóðverja (og Íslendinga) verður líklega kosið aftur snemma á næsta ári.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: