- Advertisement -

Stjórnvöld eru í vasa auðvaldsins

Gunnar Smári skrifar:

Með því að innheimta ekki sömu skatta af fjármagnstekjum og launatekjum er þessum tíu einstaklingum, fólki sem jafnframt er gefið aðgengi að fiskveiðiauðlindum almennings gegn málamynda leigu, veittur um 340 milljóna afsláttur frásköttum.

Hvað gengur að stjórnvöldum sem telja að fiskveiðiauðlindin sé betur komin í höndum þessa fólks og auk þess hundruð milljóna króna af skattfé, milljarðar ef allir kvótagreifar eru taldir með? Það eru stjórnvöld sem eru í vasa auðvaldsins, stjórnvöld sem þjóna fyrst og síðast hinum fáu og ríku og gæta ekki hagsmuna hinna mörgu og fátækari, fólksins sem þó kýs þetta fólk til að móta samfélagið eftir vonum og væntingum almennings. 

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: