- Advertisement -

Aum undanbrögð Sigmundar Davíðs

Björn Leví skrifar:

Björn Leví.

Já það getur verið glæpur að leka upplýsingum, en á sama tíma geta þær upplýsingar átt erindi til almennings. Þess vegna erum við með lög til að vernda uppljóstrara.

Ef fólk tekur eftir því, þá var enginn fjölmiðill kærður og hvað þá sekur fyrir dreifingu á óviðeigandi efni. Það var bara reynt að klekkja á uppljóstraranum. Ef efnið átti ekki erindi til almennings þá var það ábyrgð fjölmiðlanna sem birtu upplýsingarnar að bera. Þess vegna er þessi málsvörn SDG ekkert nema þvættingur og fyrirsláttur. Aum undanbrögð til þess að reyna að slá ryki í augu fólks.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: