- Advertisement -

Við kaupum meira en við seljum

Viðskipti Við fluttum inn vörur fyrir um 7,7 milljarða umfram það sem seldum, í nýliðnum júnímánuði. Miklu munar um elsneytiskaup, en þau voru rúmum milljarði meiri í nýliðnum júní, miðað við sama mánuð í fyrra. Aðrar neysluvörur skipa aukinn sess í ójöfnuðinum, sem hlýtur meðal annars að skýrast af fjölda erlendra gesta.

Þetta má sjá betur á vef Hagstofu Íslands.

Þar má sjá að ný fiskiskip hafa mikil áhrif á aukinn innflutning og að sama skaði hversu mikill samdráttur hefur orðið í útflutningsverðmæti sjávarafurða.

Úttekt Hagstofunnar er hér.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: