- Advertisement -

Gerum betur

Mogginn birtir merka frétt í dag. Forsætisráðherrann okkar er einungis í sautjánda sæti yfir launahæstu þjóðarleiðtoga veraldar. Við verðum að gera betur. Katrín er ekkki eina konan á topplistunum. Þar eru þrjár aðrar.

Þó unnt sé að gera betur er víst að margur Íslendingur sé stoltur af stöðu Katrínar.

Í Mogganum segir til dæmis þetta: „At­hygl­is­vert er að sam­kvæmt út­tekt USA Today er Katrín með ögn lægri laun en bæði Lars Løkke Rasmussen, for­sæt­is­ráðherra Dan­merk­ur og Stefan Löfven, for­sæt­is­ráðherra Svíþjóðar, sem sitja í 15. og 16. sæti list­ans. Lars Løkke er sagður vera með 249.774 Banda­ríkja­dali á ári í laun og Löfven, sem blaðið bend­ir á að hafi verið logsuðumaður á árum áður, var með 244.615 Banda­ríkja­dali á síðasta ári.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: