- Advertisement -

LISTERIA Í KALDREYKTUM ELDISLAXI

Hér á landi var nýlega innkallað lax- og rækjusalat.

Árni Gunnarsson skrifar:


Í Danmörku hefur verið greint frá nokkrum alvarlegum tilfellum af „listeriu“, sem rakin er til kaldreykts eldislax. Listeriu-sýking getur haft alvarlegar afleiðingar og eru tveir látnir í Danmörku.

Listeria finnst oftast í hráum mat og getur m.a. valdið heilahimnubólgu. Hún leggst þyngst á gamalmenni, vanfærar konur og nýfædd börn. Hér á landi var nýlega innkallað lax- og rækjusalat. Matvælastofnun hafði fundið listeriu í salatinu.Mynd John Baker.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: