- Advertisement -

Láglaunastefnan er hreint ofbeldi

Guðrún skipar sér á fremsta bekk í barlómakórnum

„Hið rétta er að láglaunastefnan er ofbeldi og tjón og að fyrirtækjaeigendur vildu ekki semja; mættu kröfum verkalýðshreyfingarinnar með tillögum um kjararýrnun til næstu þriggja ára. Og endalausu röfli um samdrátt og tímum hagvaxtar og skort á svigrúmi á tíma 80% launahækkana til forstjóra og milljarðatugi í arðgreiðslur. Og svo þessu yfirlæti gagnvart láglaunafólki, leiðréttingum á orðum þess og tilfinningum,“ skrifar Gunnar Smári um orðræðu formanns Samtaka iðnaðarins.

Guðrún Hafsteinsdóttir skipar sér á fremsta bekk í barlómakórnum. Það er með öllu óviðunandi að hún og aðrir vilji halda áfram að byggja afkomu sína á láglaunatefnu. Sem gengur ekki og allir hljóta að sjá að má ekki viðgangast lengur.

Hingað og ekki lengra. Hefur þetta fólk enga sómakennd?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: