- Advertisement -

Málaþurrð í nefnd Lilju Rafneyjar

Þessi mál fást ekki rædd. Þau fá ekki umfjöllun í nefndinni, engir gestir eru kallaðir til.

„Nú ber svo við að fá mál, eiginlega engin, frá stjórninni eru í atvinnuveganefnd, rétt að geta þess. Störf hvað varðar mál frá ráðherra í ríkisstjórn eru engin í nefndinni,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir á Alþingi í dag.

Þorgerður Katrín sagði ýmis mál sem þingmenn hafa flutt og m.a. mál um mótun klasastefnu frá Framsóknarflokknum, um búvörulög frá Viðreisn, til þess að koma í veg fyrir einokun á Íslandi, ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi o.fl.“

„Þessi mál fást ekki rædd. Þau fá ekki einu sinni umfjöllun í nefndinni, engir gestir eru kallaðir til,“ sagði hún.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: