Stjórnmálastéttin stóð ekki við neitt
Þurfa að geirnegla allt sem frá ríkisstjórninni kemur.
Guðmundur Gunnarsson skrifar:
Samninganefnd Eflingar hefur samþykkt að leggja fram gagntilboð á morgun. Þar er komið til móts við kauphækkunarboð Samtaka atvinnulífsins, með því skilyrði að yfirvöld setji fram og standi við skattkerfisbreytingar. Hér þurfa saminganefndirnar að geirnegla allt sem frá ríkisstjórninni. Það hafa nokkrum sinnum verið gerðir svona samningar og stjórnmálastéttinn stóð ekki við eitt einasta loforð, þar má minna á Stöðugeikasáttmálann.
Þú gætir haft áhuga á þessum
Fengið af Facebooksíðu Guðmundar.