- Advertisement -

Bjarna vill einkavæða „þjóðarsjóðinn“

Óskapnað á borð við bankaráð Landsbankans eða Íslandspóst.

Gunnar Smári skrifar opið bréf til Bjarna Benediktssonar:

Einmitt Bjarni, fela einhverjum af vinum þínum að ráðstafa hagnaðinum af Landsvirkjun. Til dæmis fólkinu í bankastjórn Landsbankans eða fólkið sem þú settir í kjararáð? Arðurinn af Landsvirkjun er afrakstur af uppbyggingu fyrirtækisins sem reist var á skuldsetningu sem almenningur tók á sig. Arðurinn á að renna inn í sameiginlega sjóði, sjóði sem almenningur hefur vald yfir í gegnum lýðræðislegar stofnanir samfélagsins. Það þarf ekki að útbúa eitthvert markaðslíki til að sinna þessu, óskapnaði á borð við bankaráð Landsbankans, Íslandspóst eða annað sem þú og þitt flokksfólk hefur búið til.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: