- Advertisement -

Í hvaða minjar fóru 70 milljónir?

Kolbrún Baldursdóttir, Flokki fólksins, og Vigdís Hauksdóttir Miðflokki eru ekki hættar í Braggamálinu.

„Það eru ekki öll kurl koin til grafar og við höldum áfram að grafa,“ segir Kolbrún.

Þær settu fram fyrirspurn á fundi borgarráðs:  

„Fram hefur komið að 70 milljónir fóru í uppgerð á minjum í tengslum við braggann í Nauthólsvík.  Óskað er eftir upplýsingum um hvað nákvæmlega þessar 70 milljónir fóru í vegna uppgerðar á minjum. Óskað er eftir nákvæmum lista yfir hvað skilgreint var sem minjar og sundurliðun á uppgerð þeirra.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: