Ævintýri með tónleika í september
Nú eru liðin 10 ár frá hruni. Margir, alltof margir, eru þeirrar skoðunar aðyfirvöldunum hafi mistekist að gera hrunsmálin upp. Hvað varð um peningana?
Hljómsveitin Ævintýri mun halda tónleika 3. september í haust. Tilefnið er að þá verður hálf öld frá Popphátíðinni í Laugardalshöll þar sem tónleikagestir kusu Ævintýri vinsælustu hljómsveitina og Björgvin Halldórsson poppstjörnu ársins.
Björgvin heldur titlinum þar sem ekki var kosið aftur. Nú hafa þeir sem skipuðu Ævintýri fyrir fimmtíu árum ákveðið að koma saman á ný.