- Advertisement -

Hlustum ekki á bullið í lobbýistunum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Ekki rímar þetta alveg við þann skefjalausa hræðsluáróður sem lobbýistar efnahagslegu forréttindahópanna hafa verið að predika að undanförnu er lýtur að því að nýja verkalýðsforystan sé nánast búin að leggja samfélagið á hliðina með kröfum sínum.

En rétt er að geta þess að þessir 30 milljarðar sem ferðamenn skilja eftir sig bara í desember, er meira en allt aflaverðmæti 17 frystitogara á árinu 2017, en aflaverðmæti þeirra nam 25 milljörðum allt árið 2017.

Munið að hlusta ekki á bullið í lobbýistunum og öllum þeim hræðsluáróðri sem mun dynja á verkalýðshreyfingunni á næstu vikum vegna kröfunnar um að lágmarkslaun eigi að duga fyrir þeim framfærsluviðmiðum sem velferðarráðuneytið hefur gefið út!


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: