- Advertisement -

Hvaðan fær bankinn peningana?

- má þá segja að vextirnir, verðtryggingin og allt hitt sé óbeinn skattur?

Landsbankinn greiddi í gær 9,5 milljarða króna í sérstaka arðgreiðslu. Bankinn hefur þar með greitt 24,8 milljarða króna í arð árinu 2018 og alls nema arðgreiðslur bankans um 131,7 milljörðum króna frá árinu 2013. Um 99,7% af arðgreiðslum ársins renna í ríkissjóð.

Má þá segja að vextirnir, verðtryggingin og allt hitt sé óbeinn skattur?

Krafa fjármálaráðherra um arðgreiðslur er krafa um hærra verð á allri þjónustu sem bankinn selur, dýrum dómi.

Alls nema arðgreiðslur bankans á árunum 2013-2018 um 131,7 milljörðum króna. Eigið fé Landsbankans var 232,1 milljarðar króna 30. júní sl. og eiginfjárhlutfallið var 24,1% og hafði þá verið gert ráð fyrir áhrifum arðgreiðslna á árinu 2018.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: