„Heilbrigðisráðherra er að leggja grunn að tvöföldu heilbrigðiskerfi,“ skrifar Jón Hjaltalín Magnússon.
„Opinber heilsugæsla greitt af skattpeningum okkar svo og einkarekin þar sem menn borga sjálfir fyrir þjónustuna, þ.e.a.s. þeir sem hafa efni á því og hafa keypt sér tilheyrandi slysa- og sjúkratryggingar. Já, tryggingarfélögin eru án ef byrjuð að skipuleggja „slysa- og sjúkartryggingar“ vegna einkarekinna heilsugæslu a la Bandaríkin fyrir þá sem hafa ekki áhuga á að lenda á 1-2 ára biðlistum. Er það slíkt velferðakerfi sem við höfum byggt upp í áratugi með skattgreiðslum okkar? Spurning er hvað segja Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn í ríkisstjórninn. Ætla þeira bara að halda kjafti og samþykja þetta kerfi VG svo stjórnin spryngi ekki? Hvað finnst ykkur?“
„Ætla þeira bara að halda kjafti og samþykja þetta kerfi VG svo stjórnin spryngi ekki?“