Til að koma nógu mörgum rútum fyrir á hlaði við Skógarhlíð létu rútufyrirtæki, sem þar eru með umfangsmikla starfsemi, ryðja burt hluta af gangstétt með þeim afleiðingum að erfitt er að komast gangandi og hjólandi svo ekki sé talað um með barnavagna eða hjólastóla um Skógarhlíð.
Eins er búið að breyta hluta Skógarhlíðar í rútubílastæði, einsog sést á myndinni sem fylgir fréttinni. Skógarhlíð er því nánast með eina akgrein vegna þessa athæfis.
Miðjan
Ritstjóri Miðjunnar.