- Advertisement -

RÚV hafði ekki tími til að spyrja Eyþór

Einar Þorsteinsson Ríkissjónvarpinu segir í viðtali við DV að hann og aðrir innanhúss hafi verið sátt með þátt gærkvöldsins.

Hann var spurður hvers vegna Eyþóri Arnalds hafi verið hlíft í ljósi þess hversu hart hann gekk fram gegn Sönnu Mardalenu Mörtudóttur Sósíalistaflokki.

„Frá upphafi kosningabaráttunnar hefur ítrekað verið fjallað um viðskiptaferil Eyþórs í fjölmiðlum og hann margoft komið til tals í umræðuþáttum. Spurningin hefði átt fullan rétt á sér og var á meðal fjölmargra spurninga sem við vorum með á blaði fyrir frambjóðendur sem komust ekki að,“ sagði hann.

Einar segist hafa skrifað upp erfiða eða erfiðar spurningar á Eyþór en bara ekki komið þeim að.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: