Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefur lesið rétt úr stöðunni og ákveðið að gera gott fyrir hörðustu stuðningsmenn flokksins.
Eyþór lofar sínum tryggustu kjósendum að losa þá undan fasteignasköttum.
Vitað er og alþekkt að Sjálfstæðisflokkurinn sækir sinn stuðning helst til elstu kjósendanna og því stendur til, komist Eyþór til valda, að þeir sem eru sjötíu ára og eldri þurfi ekki að borga fasteignaskatta.
Þetta má kallast að gera vel við sína.
Þú gætir haft áhuga á þessum