- Advertisement -

Fyrrum oddviti Framsóknar í nýju framboði

Fyrir Kópavog  er nýtt framboð þar í bæ. Fyrir framboðslistanum fer Ómar Stefánsson sem lengi var oddviti Framsóknarflokks í Kópavogi.

Í frétt frá framboðinu segir meðal annars: „Helstu áherslur snúa að menntamálum, húsnæðismálum, viðhaldi mannvirkja, gatna og göngustíga, bættri sumarþjónustu leikskólanna.“

Listinn, sem hefur listabókstafinn XK, er svo skipaður:

1. Ómar Stefánsson Forstöðumaður Kastalagerði 4 51 árs
2. Jóna Guðrún Kristinsdóttir Viðskiptafræðingur Vindakór 9-11 35 ára
3. Rebekka Þurý Pétursdóttir Framhaldsskólanemi Melgerði 26 19 ára
4. Hlynur Helgason Alþjóðahagfræðingur Blikahjalli 15 27 ára
5. Valgerður María Gunnarsdóttir Verslunarstjóri Langabrekka 13 49 ára
6. Guðjón Már Sveinsson Þjónustufulltrúi Dynsalir 10 36 ára
7. Katrín Helga Reynisdóttir Framkvæmdastjóri Kársnesbraut 127 58 ára
8. Kristján Matthíasson Eðlisefnafræðingur Lautasmári 20 38 ára
9. Oddný Jónsdóttir Félagsráðgjafi Lautasmári 20 33 ára
10. Auðunn Jónsson Hópstjóri Álfhólsvegi 133A 45 ára
11. Helga Sæunn Árnadóttir Listamaður/hönnuður Fróðaþing 1 46 ára
12.  Aron Gauti Óskarsson Hátækniverkfræðinemi Fífuhjalli 17 21 árs
13. Ragnheiður Ólafsdóttir Vaktstjóri Þorrasalir 13 45 ára
14. Haukur Valdimarsson Tæknimaður Vallakór 2B 37 ára
15. Synthiah Abwao Gaede Flugfreyja Hörðukór 1 39 ára
16. Böðvar Guðmundsson Bifreiðasmiður Vindakór 6 52 ára
17. Jóhanna Selma Sigurðardóttir Starfsmaður íþróttahúss Furugrund 40 45 ára
18. Hinrik Ingi Guðbjargarson Matreiðslumaður og sölustjóri Logasalir 5 38 ára
19. Sunneva Jónsdóttir Sjúkraliði Melalind 12 88 ára
20. Hrafnkell Freyr Ágústsson Nemi í málaraiðn Fagrihjalli 38 27 ára
21. Anna Þórdís Bjarnadóttir Fyrv. framhaldsskólakennari Vogatungu 25 70 ára
22. Stefán Ragnar Jónsson Hárskeri Vogatungu 25 70 ára

 

 


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: